Óléttar konur upplifa sig berskjaldar

Takk fyrir þetta Vésteinn. Og áfram með þetta mál. Barnshafandi konur sem ekki hafa getað fengið bólusetningu upplifa sig berskjaldaðar fyrir kórónuveirunni, nú þegar smituðum fjölgar. Þær hafa haldið sig til hlés undanfarna daga og stefna á enn meiri einangrun síðustu vikur meðgöngunnar.

2181
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.