Þrettánda umferð Dominos deildar karla lauk í gær

Þrettánda umferð Dominos deildar karla í körfubolta lauk í gærkvöld. Fjölnismönnum mistókst enn og aftur að ná í sigur og Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Njarðvíkur.

66
02:43

Vinsælt í flokknum Körfubolti