Mikil spenna fyrir leik KR og Vals

4 leikir verða í Pepsí Max Deild karla í fótbolta í kvöld. Stöð 2 Sport sýnir Reykjavíkurslag KR og Vals í beinni útsendingu og hefst leikurinn klukkan 19:15. Pepsí Max Stúkan hitar upp fyrir alla leiki kvöldsins ásamt uppgjöri allra leikja.

85
00:57

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.