Faraldur kórónuveiru - blaðamannafundur númer 27

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma D. möller landlæknir, og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, var gestur fundarins.

1685
34:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.