EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar - Spurning hvort hægt verið að klára mótið

Stefán Árni, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson fara hér yfir tap Íslands gegn Dönum, 28-24, í fyrsta leik liðsins í milliriðli á EM í handbolta. Ísland hefur misst sex leikmenn úr liðinu vegna smita og eru það sex lykilleikmenn. Þeir sem komu inn í liðið stóðu sig með prýði og spiluðu með hjartanu.

3922
46:30

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.