Allt nötrar af spennu

Fótboltasumarið fer að bresta á en keppni í Bestu deild karla hefst á morgun. Mikil eftirvænting er fyrir frumraun Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir Val en Valsmenn hituðu vel upp fyrir helgina í dag.

398
02:11

Vinsælt í flokknum Fótbolti