Húsmæðraskólinn - sýnishorn

Húsmæðraskólinn fjallar um hinn horfna heim íslensku húsmóðurinnar og hvernig hlutverk skólans hefur breyst í áranna rás. Gamli tíminn er endurspeglaður samhliða því sem fylgst er með nemendum við skólann í dag og það skoðað hversu mikil breyting hefur orðið á ímynd skólans. Einstök samtímaheimild um Húsmæðraskólann í Reykjavík. Leikstjóri er Stefanía Thors.

337
02:27

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.