Ungmenni sem keyra vespur eigi að fara í ökupróf

Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga vespur og aka um á þeim verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana, því sé nauðsynlegt að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur og mikilvægi hjálmanotkunar.

1245
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.