Skiptar skoðanir meðal íbúa í Finnafirði

Skiptar skoðanir eru meðal íbúa við Bakkaflóa um risahöfn í Finnafirði. Sumir sjá fram á kúvendingu í atvinnumálum og mikla uppbyggingu en aðrir óttast stærðina, landssölu og að fiskimiðin skaðist.

591
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.