Greiðslubyrði gæti hækkað

Mánaðargreiðslubyrði á fjörutíu milljóna króna óverðtryggðu láni gæti hækkað um þrjátíu þúsund krónur á einu bretti ef bankarnir hækka vexti í takt við hundrað punkta stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Lánamarkaðurinn hefur tekið hröðum breytingum samhliða tólf stýrivaxtahækkunum í röð.

668
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.