Íslandsmeistaramótið í Streetball

Xið 977 og KKÍ stóðu fyrir Íslandsmeistaramótinu í Streetball þann 11.júni og komust færri að en vildu. Keppnin stóð yfir frá klukkan ellefu til fjögur um daginn og var stemmningin og keppnisskapið upp á tíu. Útvarpsmaðurinn og körfuboltasérfræðingurinn Tommi Steindórs stýrði mótinu af miklum myndarbrag og hélt keppendum og áhorfendum vel við efnið.

96
00:54

Vinsælt í flokknum X977

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.