Chappell lék á 59 höggum

Bandaríkjamaðurinn Kevin Chappell átti draumahring á PGA mótaröðinni bandarísku í golfi í gær þegar hann lék á 59 höggum ellefu undir pari á öðrum keppnisdegi.

21
00:29

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.