Fyrsta mannaða skot einkafyrirtækis

SpaceX stefnir að því að verða fyrsta einkafyrirtækið til þess að skjóta fólki út í geim í kvöld, ef veður leyfir. Áætlunin gerir ráð fyrir skoti frá Kennedy-geimvísindastöðinni í Flórída upp úr klukkan hálfníu.

28
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.