Barrett verður dómari

Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að tilnefna Amy Coney Barrett til dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Þetta staðhæfir New York Times og aðrir miðlar vestanhafs.

7
01:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.