Barrett verður dómari
Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að tilnefna Amy Coney Barrett til dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Þetta staðhæfir New York Times og aðrir miðlar vestanhafs.
Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að tilnefna Amy Coney Barrett til dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Þetta staðhæfir New York Times og aðrir miðlar vestanhafs.