Nýgengi smita það hæsta á Norðurlöndunum

Hættustig er enn í gildi á Landspítala og eru nú hátt í fimm hundruð manns í eftirliti á Covid19 göngudeild. 184 starfsmenn spítalans eru komnir í sóttkví. Nýgengi smita hér á landi á hverja hundrað þúsund íbúa er orðið það hæsta á Norðurlöndunum.

20
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir