Jóhannes Haukur með Sölva Tryggva

Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu. Eftir að hafa getið sér gott orð í leikhúsi og bíómyndum hér heima lá leiðin út fyrir landsteinana, þar sem hann hefur að mestu alið manninn undanfarin misseri. Í þættinum ræða Sölvi og Jóhannes Haukur íslandsmetið í Covid-prófum, leiklistina og almennt um lífið og tilveruna. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér.

232
20:22

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.