Staðan á málum rannsóknarlögreglunnar

Miðlæg rannsóknardeild lögreglu er undir gríðarlegu álagi, en auk þriggja manndrápsmála hefur hún einnig stórfellt fíkniefnasmygl til rannsóknar. Tveir Grænlendingar og einn Dani eru í haldi fyrir að smygla inn miklu magni af fíkniefnum til landsins í skútu.

1619
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir