Ebrahim Raisi kjörinn forseti Írans

Harðlínumaðurinn Ebrahim Raisi var í dag kjörinn forseti Írans. Hann hlaut sextíu og tvö prósent greiddra atkvæða og þakkaði stuðningsmönnum sínum sigurinn nú síðdegis.

88
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.