Sigurmark beint úr aukakasti

Aldís Ásta Heimisdóttir tryggði KA/Þór sæti í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta með ótrúlegu marki beint úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn í öðrum leik KA/Þórs og Hauka.

3639
01:15

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.