Olíumálaráðherra segir að skála ætti í kampavíni fyrir nýja vinnslusvæðinu

Norðmenn hafa formlega tekið í notkun eitt verðmætasta olíuvinnslusvæði í sögu Noregs. Það kom í hlut Ernu Solberg forsætisráðherra að opna svæðið eftir að Haraldur Noregskonungur forfallaðist á síðustu stundu vegna veikinda.

2621
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir