Íslensk tillaga um rannsókn mannréttindabrota í Íran samþykkt

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun Íslands og Þýskalands um að stofnuð verði sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd vegna ofsókna á mótmælendum í Íran.

40
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.