Margir báru grímu í strætó í dag

Strætó bs. hefur dregið til baka fyrri ákvörðun um að farþegar verði alltaf að bera grímur í vögnum fyrirtækisins. Sóttvarnayfirvöld ítreka að ekki sé mælt með almennri grímunotkun þrátt fyrir hertari aðgerðir en þær eigi þó við í vissum kringumstæðum.

31
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.