Icelandair bætir Norður-Karólínu inn í leiðakerfið í Ameríku

Icelandair hefur hafið flug til nýs áfangastaðar í Ameríku, Raleigh-Durham í Norður-Karólínu. Í þættinum Ísland í dag er spurt hvað sé helst spennandi fyrir Íslendinga að upplifa á svæðinu, sem heimamenn kalla hliðið að Suðurríkjum Bandaríkjanna. Hér má sjá kafla úr þættinum.

829
05:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.