Flugprófanir hafnar á Boeing 737 MAX

Flugprófanir sem hófust í gær á Boeing 737 MAX-þotunni eru sagðar eitt mikilvægasta skrefið í að fá vélina aftur viðurkennda til farþegaflugs. Framvindan næstu vikur getur haft mikla þýðingu fyrir Icelandair, sem er með sex MAX-vélar kyrrsettar og á tíu pantaðar til viðbótar.

318
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.