Fréttamaður flækist fyrir fjallmönnum

Stórbrotið landslag mætir fjallmönnum á Landmannaafrétti sem fjallkóngurinn Kristinn Guðnason telur að bændur hafi nytjað allt frá landnámi. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 sjáum við bönd milli hests, hunds og manns í fjárleitum í haust en fréttamaðurinn virðist bara flækjast fyrir.

18165
07:06

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.