Íslandsdvölin einkenndist af afbókunum

Bandaríkjamaðurinn Alice Chen var búin að vera föst í Keflavík í tólf tíma þegar fréttastofa ræddi við hana. Hún átti bókað far með Icelandair til New York þar sem hún býr. „Alla þessa viku var skoðunarferðum okkar aflýst. Við höfum ekki skemmt okkur of vel hér,“ sagði Chen.

2067
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir