Valur tryggði sér íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna

Eftir að hafa tryggt sér íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna í næst síðustu umferðinni þá fagnaði Valur titlinum með stuðningsmönnum sínum á Hlíðarenda í dag.

76
01:24

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.