Viðtal: Óskar Hrafn hættur þjálfun Breiðabliks

Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrði í dag sínum síðasta leik sem þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta. Frá þessu greindi hann í viðtali eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildarinnar í dag. Óskar heldur nú til Noregs þar sem að hann á fund bókaðan með forráðamönnum Haugasunds.

2882
04:56

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla