Spjallið með Góðvild - Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir

Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir segir að fyrir foreldra fatlaðra og langveikra barna geti skipt miklu máli að komast út af heimilinu, til dæmis í vinnu. Hún sagði frá sinni reynslu í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild.

3709
20:36

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.