Open Sky er nýtt lag frá Karma Brigade

Á föstudaginn kemur þann 7. apríl n.k.kemur út lagið Open Sky, sem er fjórða smáskífan af nýrri plötu Karma Brigade; These Are The Good Old Times sem kemur út í byrjun sumars Bylgjuhlustendur fengu forskot á sæluna þegar þau Agla Bríet og Jóhann Egill meðlimir hljómsveitarinnar kítku í spjall til Siggu Lund í dag og frumfluttu lagið. "Open Sky fjallar um að staldra við og hugsa til baka á gömlu tímana og muna hvað hvert augnablik er fallegt", sagði Agla á Bylgjunni.

122
09:56

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund