Margir á ferðalagi um helgina þrátt fyrir samkomubann
Þrátt fyrir að stórhátíðum helgarinnar hafi verið aflýst og tvö hundruð manna samkomubann sé í gildi er ljóst að margir hafa farið í ferðalag um helgina. Það var ekki beint fjölmenni á Melum í Árneshreppi en góð stemning þar sem keppt var í Mýrarbolta. Haldið fast í hefðina þrátt fyrir samkömubann.