Konungur veitingaskálanna við þjóðveginn

Staðarskáli er stærsti vinnustaður í Húnavatnssýslum og þar hafa þeir afgreitt áttahundruð pylsur á dag oní viðskiptavini og yfir eitthundrað lítra af kjötsúpu. Þótt hann sé ekki lengur í eigu heimamanna í Hrútafirði líta þeir samt á hann sem sína eign.

2001
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.