Ísland í dag - RIFF aldrei glæsilegri

Þann 29. september verður Riff sett í 19. skipti en stjórnandinn og upphafsmanneskja hátíðarinnar segir að myndirnar hafi aldrei verið fjölbreyttari eða meira spennandi. Ísland í dag kynnti sér hátíðina þar sem yfir 70 myndir verða sýndar.

940
11:09

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.