Bifhjólafólk mótmælir við Vegagerðina

Hópur bifhjólafólks hittist fyrir utan Vegagerðina og mótmæltu hættulegum vegköflum á vegum landsins og krafðist úrbóta. Ákveðið var að boða til mótmælanna eftir að tveir létust þegar bifhjól og húsbíll rákust saman á Vesturlandsvegi á sunnudagskvöldið.

7304
16:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.