Geir H. Haarde er búinn að dusta Landsdómsmálið af sér

Geir H. Haarde segist ekki hugsa um oft um Landsdómsmálið. Nokkrir hafa beðið hann afsökunar á málinu en hann hefur aldrei rætt það við Katrínu Jakobsdóttir forsætisráðherra sem var ein þeirra sem greiddi atkvæði með ákæru á hendur honum. Úr lengra viðtali Þorbjarnar Þórðarsonar við Geir í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá bankahruninu.

40
02:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.