It Hatched - sýnishorn

Sýnishorn úr íslensku hryllingskvikmyndinni It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar. Myndin var heimsfrumsýnd á Austin Film Festival í október. Leikstjóri: Elvar Gunnarsson. Framleiðendur: Vilius Petrikas, Bent Kingo Andersen, Guðfinnur Ýmir Harðarson, Birkir Sigurjónsson, Heimir Bjarnason og Búi Baldvinsson í samstarfi við Hero Productions. Aðalhlutverk: Gunnar Kristinsson og Vivian Ólafsdóttir. Önnur burðarhlutverk eru í höndum Þórs Túliníusar, Halldóru Geirharðsdóttur, Magnúsar "Móra" Ómarssonar, Björns Jörundar og Halldórs Gylfasonar.

5095
01:32

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.