Erfitt að grípa inn í komi upp vandamál eftir tannviðgerðir erlendis

Formaður Tannlæknafélags Íslands segir dæmi um að of mikið sé gert við tennur hjá Íslendingum sem leita erlendis til tannlækna. Þá geti reynst erfitt að grípa inn í hér á landi komi upp vandamál með viðgerðir eftir þjónustuna erlendis.

12
02:10

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.