Ísland í dag - Morgunkaffi hjá Ástþóri Magnússyni

„Allir eru velkomnir,“ segir Ástþór Magnússon sem vill verða næsti forseti landsins en þessi maður talar ekki bara, heldur lætur hann verkin gera það fyrir sig. Palestínsku fjölskyldurnar sem hafa fengið húsaskjól hjá honum eru orðnar fjölmargar og þannig verður það áfram. Sindri fór í morgunkaffi til þessa kröftuga manns en innslagið má sjá hér að ofan.

3839
09:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag