Fyrstu utankjörfundaratkvæðin flokkuð

"Þetta fer allt vel að lokum," segir oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavík sem tók við fyrstu utankjörfundaratkvæðunum til flokkunar í Ráðhúsinu í morgun. Nú þegar þrír dagar eru til kosninga er kjörsókn töluvert lakari en í síðustu forsetakosningum.

48
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir