Aldarafmæli Hestamannafélagsins Fáks fagnað með miðbæjarreið

Hestamenn á fákum sínum fjölmenntu í miðbæ Reykjavíkur í dag til að fagna aldarafmæli Hestamannafélagsins Fáks. Miðbæjarreiðin hófst við BSÍ en hersingin kom einnig við á Austurvelli og í Hljómskálagarðinum - og skildi víða eftir sig áburð á götum borgarinnar.

58
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.