Létu drauminn rætast

Þau eru talin skrýtna fólkið í sveitinni, fjölskyldan unga sem hóf ullarvinnslu í Öxarfirði í sumar. Framleiðslan hefur verið stanslaus og hafa þau varla undan að taka á móti pöntunum.

513
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.