Tyrklandsforseti hvatti landa sína til þess að sniðganga franskar vörur

Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. Hann hefur átt í hörðum deilum við Emmanuel Macron Frakklandsforseta undanfarna daga.

10
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.