Vill bæta í starfsemi líkamsræktarstöðva til að verjast kórónuveirunni

Eigandi World Class vill að fleiri fái að æfa í líkamsræktarstöðvum, það sé leið til að verjast kórónuveirunni. Hann segir iðkenndur þjást af æfingaskömm og orð sóttvarnalæknis um hættur á líkamsræktarstöðvum vera ábyrgðarlaus.

88
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.