Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt

Hvaða hljómsveit hvatti fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt? Þetta er spurning sem Viktoría Rós fékk í síðasta þætti af Spurningaspretti. Því næst komu valmöguleikar.

1024
04:18

Vinsælt í flokknum Spurningasprettur