Samherji hafnar ásökunum um mútugreiðslur

Samherji hafnar ásökunum um mútugreiðslur til að komast yfir aflaheimildir í Namibíu. Fyrirtækið segir frá þessu á vef sínum þar sem vitnað er í hluta af niðurstöðum rannsóknar lögmannsstofunnar Wikborg Rein. Fyrirtækið telur að gæta hefði mátt að því hvernig greiðslur voru framkvæmdar og hverjir tóku við þeim. Ábyrgðinni er varpað á fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins í Namibíu, Jóhannes Stefánsson. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, baðst afsökunar á því að hafa látið slík vinnubrögð viðgangast.

39
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.