Hlutabréf Íslandsbanka ruku upp

Íslandsbanki var skráður á aðalmarkað Kauphallarinnar við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum bankans í morgun. Bréf í bankanum hafa rokið upp um tuttugu prósent og viðskipti eru nú komin í tæplega fjóra og hálfan milljarð.

82
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.