Fólk á þrítugsaldri mætir síst af öllum í bólusetningu

Ungt fólk á aldrinum 24 til 33 ára mætir síst af öllum í bólusetningu hér á landi. Framkvæmdastjóri hjúkrunar segir erfitt að benda á hvað valdi því. Þetta sé þó fólk á barnaeignaaldri og hafi haft skemmri tíma en eldri aldurshópar til að mæta í bólusetningu.

427
03:18

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.