Seinni bylgjan - Umræða um Selfoss

„Þetta verður rosalega langt tímabil fyrir Selfyssinga,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, ómyrkur í máli eftir afhroðið sem Selfoss hlaut gegn Fram í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu viku. Selfoss var til umræðu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport.

648
02:28

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.