Steph Curry byrjaði NBA tímabilið á þrennu í sigri á Lakers

Steph Curry hóf nýtt NBA tímabil á svipuðum nótum og hann lauk því síðasta, hann var með þrefalda tvennu í nótt þegar Golden State Warriors mætti Los Angeles Lakers.

161
01:24

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.