Jólakraftaverk Heilögustu minna

Fyndnustu mínar eru uppistandshópur þeirra Lóu Bjarkar, Sölku Gullbrár og Rebeccu Scott Lord. Þremenningarnir hafa tileinkað sér að fjalla um kvenleikann og hans fylgifiskum á gagnsæjan og hreinskilinn máta í uppistöndum sínum. Uppistandssýning þeirra verður í Tjarnarbíó 13. desember.

2928
02:10

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.